Sveinn Sturlaugsson við líkan af Höfrungi III, sem var einmitt fyrsti fiskibátur í heimi sem kom með hliðarskrúfu. Ljósm. kgk.

„Bátarnir eru bara hér í landlegu“

Sveinn Sturlaugsson á Akranesi hefur í áranna rás komið sér upp dágóðu safni líkana af bátum Haraldar Böðvarssonar & Co. Telur safn hans nálægt tuttugu líkön, öll smíðuð af hinum þekkta líkanasmiði Grími Karlssyni í Keflavík fyrir Svein, sem er einmitt fyrrum útgerðarstjóri HB & Co. og barnabarn Haraldar Böðvarssonar. Líkönunum hefur Sveinn safnað undanfarna áratugi.

Rætt er við Svein um líkönin í Skessuhorni vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir