Torfærukeppni í landi Fellsenda um aðra helgi

Fjórða og fimmta umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru fer fram í malargryfjum í landi Fellsenda í Hvalfjarðarsveit dagana 21. og 22. júlí næstkomandi. Sem fyrr er það Torfæruklúbbur Suðurlands sem heldur mótið. Keppnin hefst báða dagana klukkan 11:00 og kostar 2.000 krónur inn á svæðið fyrir hvorn dag. Ef keyptur er aðgangur báða dagana er verðið hins vegar 3000 krónur. Frítt er hins vegar fyrir börn yngri en 12 ára.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira