Fálkaskátar dvöldu að Laugum í Sælingsdal

„Síðustu daga hefur verið líflegt á Laugum, enda haldið hér mót fálkaskáta,“ var skrifað á Facebook síðu Byggðasafns Dalamanna að Laugum í gær. Þar hefur verið annasamt síðustu morgna að taka á móti ríflega 140 skátum að viðbættum fylgdarmönnum þeirra. Fálkaskátar eru á aldrinum 10-12 ára.

Líkar þetta

Fleiri fréttir