Sennilega stærsta jarðvegsskriða frá landnámi

Skriðan sem féll úr Fagraskógarfjalli í Hítardal í gær er líklega stærsta skriðufall hér á landi frá landnámi. Milljónir rúmmetra af grjóti og aur  hrundu úr fjallinu og stíflaði m.a. farveg Hítarár. Meðfylgjandi drónamynd tók Sumarliði Ásgeirsson ljósmyndari Skessuhorns í gær og sýnir  myndin glöggt umfang skriðunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira