Bærinn skreyttur og dagskrá Írskra daga hafin

Bæjarhátíðin Írskir dagar á Akranesi er nú hafin. Í gær voru nokkrir dagskrárliðir en í dag þéttist dagskráin og hápunkti nær hún á morgun laugardag. Skreytingar eru nú víða á torgum og stemning að búa um sig. Skessuhorn vísar á dagskrá á opnu í blaði vikunnar, en þar ættu allir að geta fundir eitthvað við sitt hæfi. Þá eru ýmis tilboð í gangi hjá verslunum og þjónustuaðilum. Góða skemmtun!

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.