Viðgerð lokið hjá Mílu

Viðgerð er nú lokið á fjarskiptabúnaði Mílu sem bilaði í morgun. Bilunin hafði talsverð áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst sem og á sunnanverðu Snæfellsnesi, allt að Stykkishólmi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir