Bilun hjá Mílu hefur víða áhrif á Vesturlandi

Komið hefur upp bilun í fjarskiptabúnaði Mílu í Borgarnesi sem hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði að Bifröst og á sunnanverðu Snæfellsnesi, að Stykkishólmi. Viðgerð stendur yfir, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira