Myndheimur Þorvaldar Arnars

Fimmtudaginn 5. júlí klukkan 15:30 opnar Þorvaldur Arnar Guðmundsson sýningu á verkum sínum í Bókasafni Akraness. Þorvaldur er fæddur í júlí árið 1995 og hefur lokið diplmanámi frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Hann hefur einnig unnið undir leiðsögn mynlistarmannanna Hrannar Eggertsdóttur og nú í vetur Bjarna Þórs Bjarnasonar.

Sýning Þorvaldar er sölusýning og nefnist Myndheimur Þorvaldar. Hann teiknar persónur sem hann býr til í sínum einstaka hugarheimi. Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins og lýkur 27. júlí.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira