Fréttir24.06.2018 17:11Þrír menn á Gesti SH sigldu á vettvang og björguðu manninum sem hafði fallið fram af klettunum við Miðgjá á Arnarstapa. Ljósm. af.Féll fyrir björg á Arnarstapa