Tekið fyrir flutning greiðslumarks milli lögbýla í eigu sama aðila

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra gaf út reglugerð 15. júní síðastliðinn þar sem tekið er fyrir tilfærslu greiðslumarks mjólkur milli lögbýla í eigu sama aðila. Þessi reglugerðarbreyting tók strax gildi. Í henni segir m.a. orðrétt: „Tilfærsla greiðslumarks er þó aðeins heimil ef handhafi getur sýnt fram á með þinglýstu afsali að öll lögbýli sem tilfærsla greiðslumarksins varðar hafi verið skráð í hans eigu fyrir 15. júní 2018.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir