Rólegt hjá lögreglunni í síðustu viku

Síðasta vika var nokkuð róleg hjá Lögreglunni á Vesturlandi. Um 40 ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka of hratt en töluvert fleiri voru teknir af myndavélunum.

Tvö minniháttar fíkniefnabrot komu inn á borð þar sem handlagt var smávegins kannabis, neysluskammtar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir