Bilun kom upp í Baldri

Farþega- og bílferjan Baldur bilaði á föstudaginn og hefur skipinu ekki verið siglt síðan. Unnið hefur verið að viðgerð frá því bilunin kom upp. Farið var í gær á Særúnu til Flateyjar. Í tilkynningu biðja Sæferðir farþega afsökunar á óþægindum sem þetta veldur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir