Slökkviliðsmenn að störfum við höfnina í Ólafsvík. Ljósm/ af.

Eldur í bát í Ólafsvík

Eldur kviknaði í Brynju SH í Ólafsvíkurhöfn í dag þegar miðstöð bátsins bilaði. Kviknaði eldurinn í olíumiðstöð í vélarrúmi í bátnum. Mikill reykur var og byrjuðu slökkviliðmenn að reykræsta um leið og komið var á staðinn. Minniháttar tjón varð á bátnum og enginn slasaðist.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira