Minningarsjóður um Einar Darra

Minningar- og styrktarsjóður hefur verið stofnaður í nafni Einars Darra Óskarssonar í Hvalfjarðarsveit sem lést langt fyrir aldur fram 25. maí síðastliðinn. Einar Darri varð aðeins 18 ára. Sjóðurinn er ætlaður til stuðnings ungmennum í fíkniefnavanda.

Reikningsnúmer sjóðsins er: 0354-13-200240 og kt. 160370-5999.

Líkar þetta

Fleiri fréttir