Bíll Blóðbankans á Akranesi í dag

Blóðbanki Íslands mun í dag, þriðjdaginn 5. júní, safna blóði á Akranesi. Bíllinn verður staðsettur við Ráðhúsið Stillholti 16-18 frá klukkan 10-17. Fólk er hvatt til að mæta og gefa blóð.

Líkar þetta

Fleiri fréttir