Listamiðstöðin í Munaðarnesi opin

Listamiðstöðin í Munaðarnesi í Borgafirði var opnuð á nýjan leik síðastiðinn laugardag. Markaðist sá viðburður af opnun sýningar Kristínar Hálfdánardóttur myndlistarkonu. „Til margra ára var Munaðarnes mekka myndlistar og viljum við endurreisa þá ímynd með opnun sýningar Kristínar,“ segir í tilkynningu listamiðstöðvarinnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir