Vegglistarsýning á Hellissandi

Fjölþjóðlegur hópur listamanna er um þessar mundir að taka þátt í verkefninu Hellissandur; Street Art Capital of Iceland, þar sem unnið er að veggjaskreytingum. Hugmyndin að þessu kemur frá Kára Viðarssyni fjöllistamanni í Frystiklefanum. Listamennirnir eru búnir að mála veggi víða í þorpinu eins og t.d. veggi gamla frystihússins á Sandi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir