Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag

Með Skessuhorni sem kom út í dag fylgir 36 síðna blað helgað sjómannadeginum næstkomandi sunnudag. Í blaðinu er m.a. rætt við sjómenn víðsvegar um landshlutann og fólk sem tengist útgerð og þjónustugreinum sjávarútvegs, ýmist í stuttu bryggjuspjalli eða lengri viðtölum.

Blaðið verður, auk hefðbundinnar dreifingar í dag, sent á öll heimili og fyrirtæki á Snæfellsnesi fyrir vikulokin.

Líkar þetta

Fleiri fréttir