Endurtalning breytti engu um niðurstöðuna í Borgarbyggð

Búið er að telja að nýju atkvæði sem greidd voru í Borgarbyggð til sveitarstjórnarkosninganna á laugardaginn. „Niðurstaða endurtalningar á atkvæðum í Borgarbyggð nú í dag breytir engu um úrslit kostningana,“ segir í tilkynningu frá kjörstjórn sem rétt í þessu var að ljúka endurtalningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir