Talningu lokið í Helgafellssveit

Búið er að telja atkvæði í Helgafellssveit á Snæfellsnesi, en þar var óhlutbundin kosning. Á kjörskrá voru 45 og nýttu 37 atkvæðisrétt sinn.

Í hreppsnefnd voru kosin:

Guðrún Karólína Reynisdóttir

Guðlaug Sigurðardóttir

Karin Rut Bæringsdóttir

Sif Matthíasdóttir

Guðmundur Helgi Hjartarson.

Líkar þetta

Fleiri fréttir