Ný sveitarstjórn í Reykhólahreppi

Á kjörskrá í Reykhólahreppi voru 192 og nýttu 132 atkvæðisrétt sinn. Í sveitarstjórn voru kosin:

Ingimar Ingimarsson

Árný Huld Haraldsdóttir

Jóhanna Ösp Einarsdóttir

Karl Kristjánsson

Embla Dögg B. Jóhannsdóttir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir