
Úrslit liggja fyrir í Skorradalshreppi
Búið er að telja atkvæði í Skorradalshreppi í Borgarfirði, en þar var óhlutbundin kosning.
Aðalmenn í Skorradalshreppi (í stafrófsröð):
Árni Hjörleifsson
Ástríður Guðmundsdóttir
Jón E. Einarsson
Pétur Davíðsson
Sigrún Þormar
Varamenn (í réttri röð)
Jón Arnar Guðmundsson
Valdimar Reynisson
Þórhildur Ýr Jóhannesdóttir
Jón Friðrik Snorrason
Gunnar Rögnvaldsson