Talningu lokið í Eyja- og Miklaholtshreppi

Búið er að telja atkvæði í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. Þar var nú viðhaft persónukjör. Í tilkynningu frá kjörstjórn kemur fram að aðalmenn í hreppsnefnd næsta kjörtímabil verða:

 

Eggert Kjartansson

Halldór Jónsson

Katrín Gísladóttir

Gísli Guðmundsson

Atli Sveinn Svansson.

Varamenn:
Herdís Þórðardóttir
Sigurbjörg Ottesen
Veronika Sigurvinsdóttir
Valgarð S. Halldórsson
Guðbjörg Gunnarsdóttir

Líkar þetta

Fleiri fréttir