Mikilli úrkomu spáð í dag

Spáð er mikilli rigningu á Faxaflóavæðinu þar til í kvöld og við Breiðafjörð fram til hádegis. Uppsöfnuð úrkoma gæti farið yfir 50 mm/ 24 klst. Búast má við vatnavöxtum og aukinni hættu á skriðuföllum á svæðinu. Sjá nánar athugasemd vatnavársérfræðinga á vedur.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir