Kosningadagur

Í dag, laugardaginn 26. maí, er kosningadagur til sveitarstjórna á Íslandi. Í liðnum kosningum, allt frá árinu 2002, hefur þátttaka farið dalandi í sveitarstjórnarkosningum. Því er sérstök ástæða til að hvetja landsmenn til að snúa þeirri þróun við, skunda á kjörstað, og nýta lögvarinn rétt sinn áhrifa. Allar nánari upplýsingar má finna á vefnum kosningar.is

Gleðilegan kosningadag!

Líkar þetta

Fleiri fréttir