Útimarkaður og völva spáir fyrir frambjóðendum

Næstkomandi laugardag, á kosningadaginn, klukkan 12-17 verður útimarkaður í Englendingavík í Borgarnesi. Þar verða boðnir til sölu antikmunir, barnaföt, lopapeysur og ýmislegt góss. Einnig verður Völva Vesturlands á svæðinu og mun hún spá fyrir frambjóðendum og öðrum sem koma í heimsókn.

-fréttatilk.

Líkar þetta

Fleiri fréttir