Þannig er nú umhorfs úr sjálfvirkri myndavél Vegaggerðarinnar á Holtavörðuheiði. Veðurvélin á Bröttubrekku er óvirk!

Snjókomu spáð á fjallvegum undir kvöld

Nú kólnar úr vestri og vind lægir, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.  „Staðbundin og hægfara úrkomusvæði kemur til með að valda talsverðri snjókomu eða krapa á fjallvegum undir kvöld og fram yfir miðnætti. Nær m.a. til Bröttubrekku, Holtavörðuheiðar, Vatnsskarðs og Öxnadalsheiðar.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir