Fréttir
Frá undirritun viljayfirlýsingar. Sitjandi við borð voru þau sem rituðu undir. F.v. Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir frá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi, Guðrún S Gísladóttir frá Vinnumálastofnun, Þórður Már Gylfason framkvæmdastjóri Sansa, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Inga Dóra Halldórsdóttir frá Starfsendurhæfingu Vesturlands. Ljósm. Skessuhorn/mm

Viljayfirlýsing um veitingastað með nýrri nálgun