Aníta Björgvinsdóttir og Vörður sigruðu í fjórgangi og tölti unglinga og voru samanlagðir fjórgangssigurvegarar í unglingaflokki. Ljósm. iss.

Helstu úrslit frá íþróttamóti Borgfirðings

Íþróttamót hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram í Borgarnesi í góðviðrinu um liðna helgi. Var mótið haldið með stuðningi frá Arion banka og Líflandi. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Tölt T1

Opinn flokkur:

 1. Haukur Bjarnason/ Ísar frá Skáney, 7,28
 2. Erlendur Ari Óskarsson/ Byr frá Grafarkoti, 6,72
 3. Randi Holaker/ Þytur frá Skáney, 6,61

 

Tölt T3

Opinn flokkur:

 1. Anna Renisch/ Aron frá Eyri, 6,61
 2. Jónína Lilja Pálmadóttir/ Sigurrós frá Syðri-Völlum, 6,50
 3. Kathrine Vittrup Andersen/ Augsýn frá Lundum II, 6,11

 

Ungmennaflokkur:

 1. Sylvía Sól Magnúsdóttir/ Stelpa frá Skáney, 6,28
 2. Húni Hilmarsson/ Arif frá Ísólfsskála, 5,83
 3. Máni Hilmarsson/ Dalvar frá Dalbæ II, 5,39

 

Unglingaflokkur:

 1. Aníta Björk Björgvinsdóttir/ Vörður frá Eskiholti II, 6,11
 2. Arna Hrönn Ámundadóttir/ Hrafn frá Smáratúni, 5,39
 3. Aníta Eik Kjartansdóttir/ Lóðar frá Tóftum, 5,28

 

Tölt T4

Opinn flokkur:

 1. Gyða Helgadóttir/ Hlynur frá Húsafelli, 5,42
 2. Hanna Sofia Hallin/ Nói frá Oddsstöðum, 5,33
 3. Helgi Baldursson/ Sól frá Sólheimatungu, 3,54

 

Tölt T7

Barnaflokkur:

 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir/ Sigurrós frá Söðulsholti, 5,67
 2. Hilmar Örn Oddsson/ Lárus frá Steinum, 3,83

 

Fjórgangur V1

Opinn flokkur:

 1. Haukur Bjarnason/ Ísar frá Skáney, 6,77
 2. Erlendur Ari Óskarsson/ Flóki frá Flekkudal, 5,70
 3. Sævar Örn Eggertsson/ Brattur frá Austurkoti, 5,27

 

Fjórgangur V2

Opinn flokkur:

 1. Kathrine Vittup Andersen/ Augnsýn frá Lundum II, 6,40
 2. Gunnar Tryggvason/ Grettir frá Brimilsvöllum, 6,10
 3. Helgi Baldursson/ Neisti frá Grindavík, 5,60

 

Ungmennaflokkur:

 1. Máni Hilmarsson/ Lísbet frá Borgarnesi, 6,20
 2. Húni Hilmarsson/ Arif frá Ísólfsskála, 5,83
 3. Sylvía Sól Magnúsdóttir/ Sperrileggur frá Íbishóli, 5,77

 

Unglingaflokkur:

 1. Aníta Björk Björgvinsdóttir/ Vörður frá Eskiholti II, 6,30
 2. Aníta Eik Kjartansdóttir/ Lóðar frá Tóftum, 5,87
 3. Berghildur Björk Reynisdóttir/ Óliver frá Ánabrekku, 5,77

 

Barnaflokkur:

 1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir/ Sigurrós frá Söðulsholti, 5,73

 

Fimmgangur F1

Opinn flokkur:

 1. Randi Holaker/ Þytur frá Skáney, 6,64
 2. Jóhann Magnússon/ Mjölnir frá Bessastöðum, 5,48
 3. Erlendur Ari Óskarsson/ Brimrún frá Þjóðólfshaga 1, 5,12

 

Fimmgangur F2

Opinn flokkur:

 1. Elisabeth Prost/ Greifi frá Söðulsholti, 6,24
 2. Anna Renisch/ Tiltrú frá Lundum II, 5,12
 3. Fríða Marý Halldórsdóttir/ Stella frá Efri-Þverá, 4,60

 

Ungmennaflokkur:

 1. Máni Hilmarsson/ Logi frá Ármóti, 6,02
 2. Húni Hilmarsson/ Blíða frá Hömluholti, 5,95
 3. Konráð Axel Gylfason/ Buska frá Bjarnastöðum, 5,60

 

Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur – 1. flokkur:

 1. Marteinn Valdimarsson/ Fáni frá Seli, 4,71
 2. Ólafur Þorgeirsson/ Glimra frá Stakkhamri, 4,29

 

Opinn flokkur:

 1. Randi Holaker/ Þytur frá Skáney, 6,25
 2. Styrmir Sæmundsson/ Skjóni frá Stapa, 5,71
 3. Styrmir Sæmundsson/ Kata frá Fremri-Gufudal, 4,29

 

Ungmennaflokkur:

 1. Húni Hilmarsson/ Blíða frá Hömluholti, 5,33
 2. Máni Hilmarsson/ Dalvar frá Dalbæ II, 3,67
 3. Arna Hrönn Ámundadóttir/ Brennir frá Votmúla 1, 2,50

 

Flugskeið 100 m P2

Opinn flokkur:

 1. Randi Holaker/ Þórfinnur frá Skáney, 8,68
 2. Styrmir Sæmundsson/ Skjóni frá Stapa, 8,83
 3. Ólafur Guðmundsson/ Niður frá Miðsitju, 9,56

 

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir