Eitt glæsilegasta skip flotans í Grundarfjarðarhöfn

Sólberg ÓF 1 gnæfði yfir hafnarbakkann í Grundarfirði miðvikudaginn 9. maí þar sem það lá við festar í höfninni. Togspil í skipinu hafði bilað og komu viðgerðarmenn frá Reykjavík með varahluti og gerðu við spilið í Grundarfjarðarhöfn. Skipið kom fyrst til Íslands í fyrra og er eitt af fullkomnustu veiðiskipum flotans og afar glæsilegt á að líta.

Líkar þetta

Fleiri fréttir