Þrír framboðsfundir verða í næstu viku (leiðrétt)

Borgarbyggð hefur boðað þrjá framboðsfundi í næstu viku í aðdraganda kosninganna 26. maí. Fyrsti fundurinn verður í Logalandi mánudaginn 14. maí, annar fundurinn í Lindartungu þriðjudaginn 15. maí og sá þriðji í Hjálmakletti í Borgarnesi fimmtudaginn 17. maí. (Athugið að hér er leiðrétt röð fundanna miðað við frétt sem birtist fyrr í dag). Allir hefjast þeir klukkan 20:30.

Líkar þetta

Fleiri fréttir