Séra Elínborg skipuð dómkirkjuprestur

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Elínborgu Sturludóttur í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Fjórir umsækjendur voru um embættið. Umsóknarfrestur rann út 23. mars síðastliðinn. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins. Séra Elínborg hefur undanfarin ár verið sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira