Opna kosningaskrifstofu í dag

Í dag, sunnudaginn 6. maí klukkan 17:00 opnar Samfylkingin á Akranesi kosningaskrifstofu á Stillholti 16. Formaður Samfylkingarinnar, Logi Einarsson mætir og frambjóðendur verða að sjálfsögðu á staðnum. Vöfflur og heitt á könnunni. Allir velkomnir.

-fréttatilkynning

Líkar þetta

Fleiri fréttir