Á-listi Áfram í Hvalfjarðarsveit

Þriðji listinn sem kynntur er í Hvalfjarðarsveit hefur listabókstafinn Á sem stendur fyrir Áfram Hvalfjarðarsveit.

Listinn er þannig í heild:

 1. Daníel A Ottesen, bóndi, Ytra-Hólmi
 2. Bára Tómasdóttir, leikskólastjóri, Hagamel 1
 3. Guðjón Jónasson , byggingatæknifræðingur, Bjarteyjarsandi 3
 4. Björgvin Helgason, bóndi, Eystra-Súlunesi 2
 5. Helga Harðardóttir, grunnskólakennari, Hagamel 17
 6. Guðný Kristín Guðnadóttir, leiðbeinandi á leikskóla og háskólanemi, Tungu
 7. Brynjólfur Sæmundsson , rafvirki, Silfurbergi
 8. Marie Creve Rasmunssen, bóndi/félagsráðgjafi, Steinsholti 1
 9. Benedikta Haraldsdóttir, háskólanemi, Vestri-Reynir
 10. Jón Þór Marinósson, bóndi, Hvítanesi
 11. Jónella Sigurjónsdóttir, grunnskólakennari, Lækjarmel 9
 12. Helgi Pétur Ottesen, rannsóknarlögreglumaður, Akrakoti 2
 13. Sigríður Helgadóttir, bóndi/sjúkraliði, Ósi 1
 14. Stefán G. Ármannsson, vélsmiður/bóndi, Skipanesi

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir