Hálka og éljagangur

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er nú snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum á Vesturlandi. Éljagangur er á Snæfellsnesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir