Vilja rekstraraðila að Tónbergi

Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag var tekin fyrir tillaga um að auglýsa eftir rekstraraðila til umsjónar á Tónbergi, sal í Tónlistarskóla Akraness. Bæjarráð samþykkti að auglýsa salinn til afnota fyrir áhugasama sem tækju að sér rekstur hans. Bæjarstjóra var falin úrvinnsla málsins.

Líkar þetta

Fleiri fréttir