Krap og hálkublettir á vegum

Á vegum á Vesturlandi eru nú hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Á Snæfellsnesi hefur snjóað meira og þar er nú hálka, hálkublettir eða krap.

Líkar þetta

Fleiri fréttir