Hálkublettir á vegum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að víða er hálka eða hálkublettir á vegum á Vesturlandi nú að morgni 2. maí. Á Vestfjörðum er hálka, snjóþekja eða hálkublettir á nokkrum leiðum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir