
Fulltrúar Dreyra, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Íþróttabandalags Akraness við undirritun samnings síðdegis í dag. F.v. Hrafn Einarsson, Sævar Freyr Þráinsson, Ása Hólmarsdóttir, Skúli Þórðarson og Marella Steinsdóttir.
Reiðhöll verður byggð á Æðarodda
Í dag var skrifað undir samning um byggingu nýrrar reiðhallar á svæði hestamannafélagsins Dreyra á Æðarodda við Akranes. Félagið er eitt fárra hestamannafélaga á landinu sem enn eru án reiðhallar eða annarrar heilsársaðstöðu til tamningar og þjálfunar. Akraneskaupstaður verður eigandi hússins, en það verður byggt fyrir um sextíu milljóna króna framlagi frá Akraneskaupstað auk afsláttar…
Þetta er áskriftargrein
Styrktu óháða blaðamennsku með vefáskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.998 kr. á mánuði.
Velja áskrift