
Hressir krakkar úr leikskólanum Garðaseli á Akranesi voru að tína rusl í morgun. Með á myndinni er Áki Jónsson sem var á ferð með hund sinn og voru þeir að heilsa upp á börnin þegar ljósmyndari átti leið hjá.
Plokkað á Degi umhverfisins
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum