
Fyrsta einbýlishúsið í Búðardal í tíu ár
Björn Henrý Kristjánsson og Rosemary Lilja Ríkharðsdóttir tóku fyrstu skóflustunguna að nýju einbýlishúsi við Ægisbraut í Búðardal föstudaginn 13. apríl. Þetta mun vera fyrsti húsgrunnur í eigu einstaklinga sem tekinn er í Búðardal síðustu tíu árin en hjónin hafa fest kaup á bjálkahúsi frá Völundarhúsum.
Sjá nánar í Skessuhorni vikunnar.