Auglýst eftir presti til afleysingar

Biskup Íslands hefur auglýst eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Borgarprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. september nk. til 31. maí 2019. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 7. maí og er sótt um í gegnum kirkjan.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir