Bræðurnir á bryggjunni. Ljósm. tfk.

Strandveiðar hefjast í næstu viku

Nú styttist óðum í að strandveiðisjómenn haldi til hafs á ný, en veiðar hefjast í á miðvikudaginn í næstu viku, 2. maí. Bræðurnir Bergvin Sævar og Birgir Guðmundssynir í Grundarfirði voru önnum kafnir við að undirbúa Sif SH fyrir átökin í sumar þegar fréttaritari Skessuhorns hitti þá nýlega. Bátur þeirra bræðra hefur jafnan verið með aflahæstu bátum landsins yfir tímabilið.

Líkar þetta

Fleiri fréttir