Næturlokanir í göngin alla þessa viku

Skessuhorn minnir á að Hvalfjarðargöngin verða lokuð í fimm nætur í þessari viku. Fyrst í kvöld og til aðfararnætur föstudags. Lokað er frá miðnætti og til klukkan 6 að morgni alla dagana.

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir