Næturlokun í næstu viku

Hvalfjarðargöng verða lokuð fimm nætur í næstu viku vegna viðhalds og þrifa. Lokað verður á miðnætti til klukkan 6 að morgni aðfararnótt mánudagsins 23. apríl til og með aðfararnótt föstudagsins 27. apríl.

Líkar þetta

Fleiri fréttir