Gleðilegt sumar!

Lóan er komin, þessi boðberi sumars og hlýnandi veðurs, mætti á Vesturlandið í liðinni viku. Myndina tók Sólveig Jóna Jóhannesdóttir á Mýrunum síðastliðinn föstudag.

Skessuhorn óskar lesendum sínum  nær og fjær gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir