
Framboð L lista Samstöðu í Grundarfirði
Í síðustu viku var kynntur framboðslisti Samstöðu í Grundarfirði, en listinn býður fram undir listabókstafnum L. Efstu sæti hans skipa þau Hinrik Konráðsson, Sævör Þorvarðardóttir, Garðar Svansson og Berghildur Pálmadóttir.
Listinn í heild er þannig:
- Hinrik Konráðsson
- Sævör Þorvarðardóttir
- Garðar Svansson
- Berghildur Pálmadóttir
- Vignir Smári Maríasson
- Signý Gunnarsdóttir
- Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir
- Loftur Árni Björgvinsson
- Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir
- Sigurborg Knarran Ólafsdóttir
- Elsa Fanney Grétarsdóttir
- Helena María Jónsdóttir Stolzenwald
- Inga Gyða Bragadóttir
- Sólrún Guðjónsdóttir.