Framboð L lista Samstöðu í Grundarfirði

Í síðustu viku var kynntur framboðslisti Samstöðu í Grundarfirði, en listinn býður fram undir listabókstafnum L. Efstu sæti hans skipa þau Hinrik Konráðsson, Sævör Þorvarðardóttir, Garðar Svansson og Berghildur Pálmadóttir.

Listinn í heild er þannig:

 1. Hinrik Konráðsson
 2. Sævör Þorvarðardóttir
 3. Garðar Svansson
 4. Berghildur Pálmadóttir
 5. Vignir Smári Maríasson
 6. Signý Gunnarsdóttir
 7. Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir
 8. Loftur Árni Björgvinsson
 9. Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir
 10. Sigurborg Knarran Ólafsdóttir
 11. Elsa Fanney Grétarsdóttir
 12. Helena María Jónsdóttir Stolzenwald
 13. Inga Gyða Bragadóttir
 14. Sólrún Guðjónsdóttir.
Líkar þetta

Fleiri fréttir

Gleðilegt sumar!

Skessuhorn óskar lesendum sínum, ungum sem gömlum, til sjávar og sveita, gleðilegs sumars.