Sjötti hver á vinnumarkaði er útlendingur

Árið 2017 voru að jafnaði 197.094 starfandi einstaklingar á vinnumarkaði hér á landi. Af þeim voru konur 92.855 eða 47,1% og karlar 104.239 eða 52,9%. Starfandi innflytjendur voru að jafnaði 32.543 árið 2017 eða 16,5% af öllum starfandi, eða sjötti hver á vinnumarkaði. Störf útlendinga eru m.a. á sviði ferðaþjónustu, byggingastarfsemi, iðnaðar og fiskvinnslu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir