
Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi
Síðastliðinn laugardag fór fram verðlaunaafhending fyrir góðan árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi, en keppnin fór fram í liðnum mánuði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Það er FVA sem skipuleggur og stendur fyrir keppninni líkt og fjölmörg undanfarin ár. Keppnin er fyrir þrjá elstu bekki grunnskóla og öllum boðið að taka þátt sem vilja. Kallaðir voru til þeir tíu sem urðu efstir í hverjum árgangi. Auk þess voru veitt peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum árgangi.
Eftirtaldir nemendur náðu bestum árangri (í stafrófsröð):
- bekkur:
Alex Benjamín Bjarnason, Brekkubæjarskóla
Alexander Jón Finnsson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Andri Steinn Björnsson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Arnar Eiríksson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Aron Ingi Björnsson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Díana Dóra Bergmann Baldursdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Elísabet Ösp Einarsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
Friðmey Ásgrímsdóttir, Grundaskóla
Snædís Lilja Gunnarsdóttir, Brekkubæjarskóla.
- bekkur:
Andrea Ósk Hermóðsdóttir, Brekkubæjarskóla
Aníta Ólafsdóttir, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Benedikt Gunnarsson, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Björn Viktor Viktorsson, Grundaskóla
Hekla María Arnardóttir, Brekkubæjarskóla
Helgi Rafn Bergþórsson, Grundaskóla
Hrafnhildur Jökulsdóttir, Brekkubæjarskóla
Jason Jens Illugason, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Sólrún Lilja Finnbogadóttir, Grundaskóla
Þóra Kristín Ríkharðsdóttir, Brekkubæjarskóla.
- bekkur:
Arnar Már Kárason, Grundaskóla
Aron Kristjánsson, Brekkubæjarskóla
Erik Danielsson Schnell, Brekkubæjarskóla
Guðbrandur Jón Jónsson, Grunnskólanum í Borgarnesi
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, Grunnskóla Borgarfjarðar
Karl Ívar Alfreðsson, Grundaskóla
Kristinn Jökull Kristinsson, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Lovísa Lín Traustadóttir, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Marinó Þór Pálmason, Grunnskólanum í Borgarnesi
Ragnheiður H Sigurgeirsdóttir, Grundaskóla.
Efstu sætin
Eftirtaldir nemendur hlutu auk þess peningaverðlaun; 20 þúsund krónur fyrir 1. sæti, 15 þúsund krónur fyrir annað sæti og 10 þúsund krónur fyrir þriðja sætið í hverjum árgangi:
- bekkur:
- Díana Dóra Bergmann Baldursdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
- Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi
- Arnar Eiríksson, Grunnskólanum í Borgarnesi.
- bekkur:
- Hekla María Arnardóttir, Brekkubæjarskóla
- Helgi Rafn Bergþórsson, Grundaskóla
- Benedikt Gunnarsson, Grunnskóla Snæfellsbæjar.
- bekkur:
- Marinó Þór Pálmason, Grunnskólanum í Borgarnesi
- Aron Kristjánsson, Brekkubæjarskóla
- Karl Ívar Alfreðsson, Grundaskóla.