Siguroddur ætlar vafalítið að verja tölttitilinn. Ljósm. úr safni iss.

Ráslistar Vesturlandsdeildarinnar í kvöld

Búið er að birta ráslista fyrir lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar í hestaíþróttum. Keppt verður í Faxaborg í kvöld. Keppt verður fyrst í tölti en deildin endar með keppni í flugskeiði.

 

Tölt Leiknis hestakerra – ráslisti:

 1. Guðbjartur Þór Stefánsson og Brjánnn frá Eystra-Súlunesi
 2. Konráð Axel Gylfason og Stígur frá Halldórsstöðum
 3. Linda Rún Pétursdóttir og Urður frá Grímarsstöðum
 4. Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal
 5. Páll Bragi Hólmarsson og Álfaborg frá Austurkoti
 6. Þórdsís Fjeldsted og Kjarkur frá Borgarnesi
 7. Hallfríður S. Óladóttir og Kvistur frá Reykjavöllum
 8. Máni Hilmarsson og Logi frá Ármóti
 9. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði
 10. Súsanna Sand Ólafsdóttir og Hyllir frá Hvítárholti
 11. Randi Holaker og Þytur frá Skáney
 12. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney
 13. Hrefna María Ómarsdóttir og Íkon frá Hákoti
 14. Bjarki Þór Gunnarsson og Kvartett frá Túnsbergi
 15. Fanney Dögg Indriðadóttir og Sigurrjós frá Syðri Völlum
 16. Jón Bjarni Þorvarðarson og Jónína Ingibjörg frá Grundarfirði
 17. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk
 18. Þorgeir Ólafsson og Öngull frá Leirulæk
 19. Berglind Ragnarsdóttir og Ómur frá Brimisvöllum
 20. Heiða Dís Fjeldsted og Frami frá Ferjukoti

 

Flugskeið Leiknis hestakerra – ráslisti:

 1. Halldór Sigurkarlsson og Greifi frá Söðulsholti
 2. Guðjón Örn Sigurðsson og Lukka frá Úthlíð
 3. Guðbjartur Þór Stefánsson og Prins frá Skipanesi
 4. Elísabeth Marie Trost og Vinur frá Lauabóli
 5. Linda Rún Pétursdóttir og Pandra frá Hæli
 6. Heiða Dís Fjeldsted og Gunnrún frá Bæ 2
 7. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sveppi frá Staðartungu
 8. Randi Holaker og Skíma frá Skáney
 9. Anna Lena Renisch og Tiltrú frá Lundum II
 10. Haukur Bjarnason og Þórfinnur frá Skáney
 11. Anna Dóra Markúsdóttir og Hafdís frá Bergi
 12. Hrefna María Ómarsdóttir og Vörður frá Hafnarfirði
 13. Þorgeir Ólafsson og Ögrunn frá Leirulæk
 14. Þórdís Fjeldsted og Skjóni frá Stapa
 15. Berglind Ragnarsdóttir og Askur frá Laugavöllum
 16. Líney María Hjálmarsdóttir og Völusteinn frá Kópavogi
 17. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Erill frá Svignaskarði
 18. Jón Bjarni Þorvarðarson og Urður frá Bergi
 19. Elvar Logi Friðriksson og Hrafnkatla frá Ólafsbergi
 20. Siguroddur Pétursson og Glóð frá Prestsbakka
 21. Húni Hilmarsson og Lilja frá Dalbæ
Líkar þetta

Fleiri fréttir